Innifalið:

  • Sjónvarp
  • Hraðsuðuketill
  • Kaffi/te
  • Hárblásari
  • Frítt WIFI
Fjögurra manna
Fjögurra manna herbergin eru vel útibúin og notaleg með baðherbergi með sturtu. í herbergjunum eru fjögur 90cm rúm og henta t.d. vel fyrir fjölskyldur. Möguleiki á að setja rúm saman ef óskað er eftir því.

BESTA VERÐ Í BÆNUM

Vetrarverð frá
Vetur
EUR 180
Sumarverð frá
Sumar
EUR 240
ÖNNUR HERBERGI