Innifalið:

  • Sjónvarp
  • Hraðsuðuketill
  • Kaffi/te
  • Hárblásari
  • Frítt WIFI
Svíta
Svítan okkar er vel útbúin, með góðu hjónarúmi, útsýni og sófa, á herberginu er baðherbergi með sturtu. Starfsmenn okkar geta, ef þess er óskað, breytt sófanum í rúm.

BESTA VERÐ Í BÆNUM

Herbergisverð á svítu frá
ISK 22.300
ÖNNUR HERBERGI