Svítan okkar er vel útibúin, með góðu hjónarúmi, útsýni og sófa, á herberginu er baðherbergi með sturtu. Starfsmenn okkar geta, ef þess er óskað, breytt sófanum í rúm. Í svítunni er  sjónvarp, hraðsuðuketill, kaffi/te, hárblásari og frítt WIFI.