Tveggja manna herbergin okkar eru vel útibúin og notaleg með baðherbergi með sturtu. Í  herbergjunum  eru tvö 90cm breið rúm og möguleiki á aukarúmi fyrir barn ef óskað er eftir því. Í tveggjamanna herbergjunum er sjónvarp, hraðsuðuketill, kaffi/te, hárblásari og frítt WIFI.