Innifalið:

  • Sjónvarp
  • Hraðsuðuketill
  • Kaffi/te
  • Hárblásari
  • Frítt WIFI
Tvíbreitt rúm
Tveggja manna herbergin okkar eru vel útbúin og notaleg með baðherbergi með sturtu. Í double herbergjunum okkar er eitt hjónarúm og möguleiki á aukarúmi fyrir barn ef óskað er eftir því.
Verð á herbergi með tvíbreiðu rúmi frá
ISK 13.300
ÖNNUR HERBERGI