Herbergin okkar

Um Hótel Smára

Hótel Smári er þriggja stjörnu hótel í Kópavogi, með vel útibúnum og notalegum herbergjum sem henta vel fyrir ferðamenn í viðskiptaerindum og þá sem vilja njóta þess að vera í fríi.

Á Hótel Smára eru 47 herbergi með baðherbergjum. Einnig er í öllum herbergjum, sjónvarp, hraðsuðuketill, kaffi/te, hárblásari og frítt WIFI. Frí bílastæði á staðnum. Morgunmatur er innifalinn í hótelgistingunni og er hann borinn fram á hverjum degi vikunnar. Hótelið er staðsett á góðum stað í Kópavogi og er stutt í búðir og veitingastaði. Starfsmenn hótelsins eru ávallt reiðubúnir að hjálpa gestum með allar nauðsynlegar ráðstafanir.

Staðir í nágrenninu
smarabio_fundarsalur_smaralind
300 metrar

Bíó

golf
1000 metrar

Golfvöllur

lagoon
30 mínútna akstur

Bláa Lónið

sund
1600 metrar

Sundlaug

STAÐSETNING

HOTEL SMÁRI

Hlíðarsmári 13,
201 Kópavogur