Panta gistingu Bóka ferð

Herbergi

Um Hótel Smára

Hótel Smári er þriggja stjörnu hótel í Kópavogi, með vel útibúnum og notalegum herbergjum sem henta vel fyrir ferðamenn í viðskiptaerindum og þá sem vilja njóta þess að vera í fríi.

Á Hótel Smára eru 47 herbergi með baðherbergjum. Einnig er í öllum herbergjum, sjónvarp, hraðsuðuketill, kaffi/te, hárblásari og frítt WIFI. Frí bílastæði á staðnum. Morgunmatur er innifalinn í hótelgistingunni og er hann borinn fram á hverjum degi vikunnar. Hótelið er staðsett á góðum stað í Kópavogi og er stutt í búðir og veitingastaði. Starfsmenn hótelsins eru ávallt reiðubúnir að hjálpa gestum með allar nauðsynlegar ráðstafanir.

Frá Hótel Smára er aðeins 10 mínútna akstur í miðbæ Reykjavíkur og 20 mínútur með strætó. Gestir okkar fá frí bílastæði og er stutt í a helstu aðreinar. Starfsmenn okkar geta séð um að panta rútu á milli Keflavíkur og Reykjavíkur sé þess óskað.

Smáralind, stærsta verlunarmiðstöð landsins, er aðeins um 300 metra frá hótelinu, með um 100 verslanir, veitingstaði og þjónustuaðila. Þar er einnig að finna Smáratívolí og kvikmyndahús.

Staðsetning

Staðir í nágrenninu

Sundlaug

1600 metrar

Bíó

300 metrar

Golfvöllur

1000 metrar

Bláa Lónið

30 mínútna akstur